November 14, 2009

B eða V?

Mér finnst það of langt gengið þegar ég sé nafnið Bladimir. Í alvörunni?

Þetta er allt í vinnslu. Búinn að skipta út útlitinu.

Nú er að sjá hvort ég nenni að skrifa.

Ég lærði það í gær að 1 af hverjum 5000 konum fæðast án kynfæra. Var neyddur til þess af Spanjólunni að lýsa fyrir henni aðgerðinni þegar 20 cm af þörmum voru notaðir til þess að búa til leggöng.

Fyrir þá sem eru forvitnir: MAYER-ROKITANSKY-KUSTER-HAUSER SYNDROME

Mér fannst þetta ekki sætt. En þeir löguðu greyið stúlkuna.

Svo nokkurn veginn til þess að taka saman. Every day is anal.

4 comments:

  1. Hey, geimveran getur athugasemdað við þitt blögg í vinnunni! Jei!!!

    ReplyDelete
  2. Djöfuls viðbjóður geturðu stundum verið. :S

    ReplyDelete
  3. Geimveran hefur unnið í sambandi síns og Tobbaliciousarins. Sambandið er gott núna. Komdu og kysstu geimveruna. *knúúúúúúúúúús*

    ReplyDelete
  4. Þú mátt kommenta á mig hvaðan og hvenær sem er! Kyyyyyyyyyyysssssssss!

    ReplyDelete