November 8, 2007

Alltaf að vinna í þessu

Ég er örlítið að vinna í smá hlutum ... svo fer ég að blogga aftur... keypti miða til skSpánar í dag. Flyt út þann 7. janúar næstkomandi.

Annars bara vinna ... ekki bara búðarvinna heldur líka önnur vinna. Sjáum til hvað gerist.

No comments:

Post a Comment