March 29, 2005

Heimili mitt

Kukastadur daudans!

Kominn ur odru ferdalagi... nu a kukastad daudans. Riccione er litill stadur vid adriahafid sem gengur ut a eitt: Diskotek og aftur diskotek. Thangad aetla eg aldrei aftur! EN endilega kikid thangad..

Einn dagur i Bologna og svo fer eg a morgun til Padova til thess ad horfa a islenska landslidid verda rasskellt af varalidi skitala. En god og gild astaeda til thess ad drekka bjor og vera med skrilslaeti. Eg hlakka svo til!!!

Vorid er komid og farid ad hitna uti og inni, ekkert hraedilegt enn. Eg er samt stadradinn i thvi ad vera alltaf nakinn thegar hitinn er farinn ad nalgast 25 gradur. Ef sambylingunum likar thad ekki tha er thad theirra vandamal.

Annars er thad ad fretta af jappanum og hommanum ad theim kemur lika thetta vel saman. Samt fer thad svolitid i taugarnar a mer ad homminn vill alltaf vera ad fadma okkur stràkana. Einhver ryksugadi og allir verda ad fadmast!!! Nema stelpan sem byr med okkur... hun faer aldrei ad vera med... mer lidur illa fyrir hennar hond. Sà kynhneigdi Sam utilokar hana alltaf.. "Nei Kjara! Bara strakarnir!! Thu matt naest."

Skapar illindi ad lokum. Eg fly bara heimilid a medan. Aesispennandi lif utlendingsins à skitaliu hefur upp à eftirfarandi ad bjoda: Klipping, almenningsgardur til ad laera og svo kannski madur veit aldrei nema thad gaeti gerst ad....

...nenni ekki ad spa i meiru.

Blindur ad reyna vid stelpur i flottamannabudum!!!!! No shame!!

March 24, 2005

ég er thò ekki med graenar vortur!!!!!!

Thegar eg sneri aftur ur ferd minni um fyrrverandi atakasvaedi fyrrverandi Jugòslaviu var mèr bodid i utskriftarparty. Gaman gaman hugsa allir. Skiptir ekki màli ad stadurinn var nàkvaemlega eins og tunglid og mèr leid eins og èg vaeri kominn aftur à menntaskòlaball. Thad sem skiptir màli er ad stràkurinn var i veidihug!!! Gerist ekki oft.

Svo Blindur sèr thessa snyrtilegu stulku sem stendur ein.... thad er engin nakinn i thessari sogu svo ef thu ert ad leita ad thannig sogum tha verdur thu ad leita annars stadar... anyway.. Blindur setur upp sitt fallegasta bros, lagar gleraugun og thrammar i attina til stulkunnar. Thad er aldrei ad vita nema stelpurnar seu ad henda i mann einum sleik. Eda vinkonu sem thaer thekkja sem vaeri orugglega til i ad henda i mann einum sleik.

Eftir stutt spjall um ekkert tha spurdi eg i mesta sakleysi hvad hun vaeri ad laera... thats when the trouble started..

Blindur:"Hvad ertu ad laera?"
Stulka: "Tisku."
Blindur: "Ha ha ha ha ha ha!!!"
Blindur: "Ha ha ha... sko èg er ekki ad gera grin ad thèr.... en er thetta i alvorunni kennt à hàskolastigi??? ég er ekki ad hlaegja ad thèr... èg lofa.."
Stulka: "Hvad meinardu? Audvitad er thad kennt!"

Svo thrammadi hun i burtu!! Skil ekki konur. Hun tok thessu samt betur heldur en stulkan sem eg hitti sem var ad laera kennslufraedi... hun trylltist thegar eg tjadi henni i longu mali ad eg teldi kennslu vera eitt thad leidinlegasta sem nokkur madur gaeti tekid ser fyrir hendur..

Svo er folk ad spyrja sig hvernig stendur a thvi ad eg se einhleypur. Eg kann tho ad vaska upp og thad er alltaf plus.

March 22, 2005

Kominn "heim"

Austur-Evroputurinn a enda. Ferdin var svona: Split-Medugorje-Split-Mostar-Sarajevo-Srebrenica-Zagreb-Ljubljana. Aetla nu ad setjast nidur og skrifa ferdasoguna svo eg gleymi henni aldrei.

Vona ad eg nai samt ad hella mig fullan fyrst til ad gleyma henni.

Nadi i tolvu thar sem enginn var nalaegt en nu eru allir horfnir fra hinum tolvunum en i kringum mina eru hrydjuverkamenn med radstefnu. Eg er farinn adur en einhver sprengir sig i loft upp.

March 15, 2005

Bosnia

erum nu a ferdalagi um fyrrverandi Jugoslaviu. Byrjudum a Bosniu (thad verda myndir) og forum svo til Kroatiu, Split. Nu erum vid aftur komnir til Bosniu, nanar tiltekid tha erum vid i Mostar. Fallegur baer en thad setur svolitinn svip a baeinn ad hann er allur sundurskotinn og fridargaeslulidar sem eru uti um allt. A morgun forum vid svo til Sarajevo og aetlum ad vera tvo daga thar. Sidan er ferdinni heitid til Zagreb og svo erum vid ekki bunir ad akveda hvort vid forum til Ljubljana i Sloveniu eda tha til Bukarest i Rumeniu. Ferdasagan verdur ad koma seinna med myndum.

Austur-Evropa bidur ad heilsa. ??????

March 10, 2005

Heppinn???

Hef ekki verið að gera neitt. Lagðist í smá þunglyndi þegar ég komst að því að tölvan mín var hljóðlaus og eitt geisladrifið virkaði ekki. Lítið mál. Opnaði helvítið og kom henni í lag á ný. Snillingur? Það voru þín orð ekki mín... en takk samt.

Stundum er maður bara heppinn. Fékk símhringingu í gær þar sem mér var boðið með til Króatíu á morgun. Förum með bát frá Ancona yfir tíl Króatíu. Helgin verður notuð til þess að aðstoða fátæka íbúa Króatíu. Hópurinn sem ég fer með er frá einhverri kirkju hér í Bologna og þar sem ég er allur fyrir neyðaraðstoð þá gat ég ekki skotist undan því að taka þátt í svona góðgerðarstarfsemi. Góðgerðarmál um helgina í Króatíu. Svo er hugmyndin að ég og Matteo (strákur sem ég þekki) verðum áfram í Króatíu í nokkra daga að skoða landið. Menningin og allt það.

Spurning hvort við kíkjum á Slóveníu í leiðinni? Það er aldrei að vita. Ég hlakka alla vegna til. Á vinkonu í Zagreb sem ég væri alveg til í að heimsækja en það er alltaf spurning um peninga. Svo... eitt kannski... rosalega er skrítið að fara til útlanda þegar maður er í útlöndum!! Mér finnst ég ekkert vera að fara til útlanda því ég er í útlöndum. Lífið er svo rosalega skrítið maður!! Pældu aðeins í því!!!

Svo má ekki gleyma að Ítalía og Ísland ætla að spila fótbolta hérna rétt hjá Bologna og ég hef ákveðið að skella mér. Draga með mér skÍtalana og eiga góðan dag í bjórdrykkju og fótboltagláp í Padova. Hljómar ekki illa.

Svo... fréttir næsta mánuðinn eru þessar. Króatía í eina viku. Landsleikur í fótbolta í lok mánaðarins. Þess að milli reyni ég að koma inn sem mestri bjórdrykkju... það eru þrír bjórkassar hérna fyrir utan sem hreinlega öskra á mig á hverju kvöldi. Hver er ég að neita bjórnum um góðan maga?

Króatía here I come!
Heppinn???

Hef ekki verið að gera neitt. Lagðist í smá þunglyndi þegar ég komst að því að tölvan mín var hljóðlaus og eitt geisladrifið virkaði ekki. Lítið mál. Opnaði helvítið og kom henni í lag á ný. Snillingur? Það voru þín orð ekki mín... en takk samt.

Stundum er maður bara heppinn. Fékk símhringingu í gær þar sem mér var boðið með til Króatíu á morgun. Förum með bát frá Ancona yfir tíl Króatíu. Helgin verður notuð til þess að aðstoða fátæka íbúa Króatíu. Hópurinn sem ég fer með er frá einhverri kirkju hér í Bologna og þar sem ég er allur fyrir neyðaraðstoð þá gat ég ekki skotist undan því að taka þátt í svona góðgerðarstarfsemi. Góðgerðarmál um helgina í Króatíu. Svo er hugmyndin að ég og Matteo (strákur sem ég þekki) verðum áfram í Króatíu í nokkra daga að skoða landið. Menningin og allt það.

Spurning hvort við kíkjum á Slóveníu í leiðinni? Það er aldrei að vita. Ég hlakka alla vegna til. Á vinkonu í Zagreb sem ég væri alveg til í að heimsækja en það er alltaf spurning um peninga. Svo... eitt kannski... rosalega er skrítið að fara til útlanda þegar maður er í útlöndum!! Mér finnst ég ekkert vera að fara til útlanda því ég er í útlöndum. Lífið er svo rosalega skrítið maður!! Pældu aðeins í því!!!

Svo má ekki gleyma að Ítalía og Ísland ætla að spila fótbolta hérna rétt hjá Bologna og ég hef ákveðið að skella mér. Draga með mér skÍtalana og eiga góðan dag í bjórdrykkju og fótboltagláp í Padova. Hljómar ekki illa.

Svo... fréttir næsta mánuðinn eru þessar. Króatía í eina viku. Landsleikur í fótbolta í lok mánaðarins. Þess að milli reyni ég að koma inn sem mestri bjórdrykkju... það eru þrír bjórkassar hérna fyrir utan sem hreinlega öskra á mig á hverju kvöldi. Hver er ég að neita bjórnum um góðan maga?

Króatía here I come!

March 6, 2005

Syngjandi glaður!!!!

Verð að viðurkenna eitt. Ég get víst ekki borðað meira en 130 kg menn. Það sannaðist í gær. Bauðst og/eða bauð sjálfum mér í keppni á milli Grikkjans og skÍtalans í því hver gæti borðað meira af samlokum. Grikkinn er stór. skÍtalinn er stór. Sameiginlega vega þeir 250 til 260 kíló. Ég er 72. Það dró samt ekki úr mér og ég var nokkuð viss um að ég gæti tekið helvítin. Verð að minnast á það að japaninn fékk einnig að taka þátt.

Förinni var heitið til Sassuolo sem er rétt fyrir utan Bologna. Staðurinn skiptir ekki máli. Þetta var meira svona.... til að þykjast vita eitthvað um staðsetningar bæja og borga á skÍtalíu. Staðurinn sem við fórum á var smábar sem sérhæfir sig í þessum samlokum, djúpsteikt brauð og þar á milli er hægt að velja um hráskinku, stracchino og rucola, pesto, malakoff og beikon. Byrjuðum á því að panta 10 stk á mann. Eftir þau 10 þá datt japaninn út rjóður í kinnum og örlítið ringlaður.

Við þrír sem eftir vorum pöntuðum aðrar 10 og hófum átið á ný. Eftir 15 vorum við farnir að svitna og saltið sem var í öllu og brauðið gerði það mjög erfitt að bíta í samlokurnar. Fleiri lítrar af vatni, sprite og kóki voru drukkin til þess að reyna að fá smá raka í munninn. Það var enginn tilbúinn að hrækja upp í okkur þó það hefði verið betra. Ég ákvað, mjög viturlega, að hætta eftir 18. Sturtaði í mig hálfum lítra af vatni og reyndi að halda aftur ælunni. Þurfti ekki lengur að nota beltið til þess að halda uppi buxunum. Bumban sá til þess.

Ég gat ekki annað en dáðst af fitubollunum tveimur sem héldu ótrauðir áfram. Hvor um sig þrjóskari en hinn. SkÍtalinn hætti eftir 24 og Grikkinn eftir 23. Ber ekkert annað en virðingu fyrir þeim báðum. Ég aftur á móti verð héðan í frá þekktur undir nafninu "Anorexíu hóran!" Ég þakka Völundi fyrir að hafa fundið þetta skemmtilega og viðeigandi nafn á mig.

Það átti að líta út um kvöldið en því miður vorum við ekki í besta ásigkomulagi til þess, með bólgnar bumbur og ekki örðu af vatni í líkamanum. Það var það versta... það eina sem við vildum gera var að drekka, vatn, bjór, kók, hvað sem er en það var bara ekki pláss í maganum til þess að koma því fyrir. Við höfum heitið því allir að snúa aldrei þangað aftur. Ef einhvern langar til þess að reikna út hversu mikið var étið þá er hver samloka u.þ.b. 100 gr. give or take 10. Hvað ætli séu margar kaloríur í hvítu brauði plús beikon??? Nenni ekki að reikna þetta út.

Annars er hvað að frétta? Kannski mest lítið. Tölvan er smá saman að taka sig saman í andlitinu og lítur allt út fyrir það að ég verði nettengdur í tölvuna mína í næstu viku. Þar sem við erum að skipta út meðleigjanda þá gæti það reyndar tafist um einhverja daga. Enginn veit hvenær hann flytur inn. Kannski er hann ekki til? Hvað veit ég?

En þegar hann loksins flytur inn verður íbúðin skipuð eftirfarandi íbúum: Chiara(skÍtala), Koni(japani), Carlo( samkynhneigður skÍtali) og svo ég. Blindi Íslendingurinn. Besta við þetta allt saman er það að japaninn hefur aldrei á ævinni séð samkynhneigðan mann. Og þeir þurfa að deila saman herbergi. Ég bíð eftir sápuóperumómenti. Gráti og gnístan tanna.

Húsið er reyndar allt fullt af jöppum eins og er. Vinir jappans eru í heimsókn. "Þessu finnst svo rosalega gaman að ferðast!!" Það segi ég alla vegna. Og það sem ég segi eru nánast lög þar sem ég er sá eini sem talar íslensku og því notast ég óhikað við hana til þess að ráða úr deilumálum hér á heimilinu. Þau eru orðlaus, nema jappinn en það tekur hann enginn trúanlegan þar sem hann talar japönsku. Eins og það sé tungumál!!! Ha ha ha ha!!

Þið hefðuð átt að sjá hann reyna að útskýra að japanska væri í alvörunni tungumál á brotinni og illa beygðri skítölsku. Ég stjórnaði þeirri umræðu algjörlega. 1-0 fyrir mér.

Hann hefur reyndar ekki talað við mig síðan. Tvær vikur eru svolítið langur tími en ég held þetta lengur út. Eða þá að ég drep hann. Á enn eftir að ákveða mig hvað ég geri.

Er þetta ekki nóg í bili? Ég nenni alla vegna ekki að skrifa meira.

March 3, 2005

Heimilisfang og simanumer...

Thar sem eg veit ekki hverjir hafa thau..

Sim: +39 349 6744 095

Heimilisfangid er svo:

Via Oberdan 6
c/o Giovanetti
40126 Bologna
Italia

Nu geta allir sent mer post og sms. I tonnatali. Annars er thad ad fretta ad tolvan min kom loksins. Nu er ad bida eftir ad eg nai sambylingunum i raftaekjaverslun til thess ad kaupa thradlaust. Annars gengur netid ekki.

Helviti skemmtileg ammaelisveisla annars a thridjudag. Sios sem er itali af griskum uppruna atti ammaeli og honum til heidurs drukkum vid allt thad afengi sem vid komum hondum yfir. Endudum svo kvoldid med thvi ad hnakkrifast vid einhverja araba yfir god knows what the fuck. Einhverjum blindum var hotad likamsmeidingum og eitthvad thadan af verra. Godur endir a godri drykkju... nei eg meina ammaelisveislu.

Kuldakastid sem gengur yfir skItaliu aetlar ekki ad lata undan og hitastigid er thvi alla daga rett undir eda yfir frostmarki. Sem thydir ad thad er skitkalt uti og jafnvel kaldara inni. En sokum mikillar karlmennsku hef eg akvedid ad vera alltaf i stuttbuxum til ad undirstrika tha stadreynd ad "heima tha kollum vid thetta mallorkavedur, skitalinn thinn!"

Eda tha eg dansa til ad halda a mer hita.

Kaerustunni thakka eg enn og aftur ljodin sem halda mer heilbrigdum a gedi. An ljodanna thinna vaeri eg ekkert.