
Næ ekki af mér brosinu
Er enn í gleðivímu frá ammælinu. Ég ætlaði að biðla til þeirra sem voru með myndavélar í veislunni að senda mér... ef þeir nenna... myndir frá herlegheitunum. Emailið er eins og áður tobbik hjá gmail.com .
Nú er að athuga hvað þetta ár hefur uppá að bjóða. Bring it on eins og myndin sagði.
No comments:
Post a Comment