June 7, 2007

Hefði þetta farið jafnvel í landann?

Það hafa væntanlega allir tekið eftir hinum glæsilegu auglýsingum Landsbankans um íslenska fótboltann. Færri vita hins vegar að stefnan var svolítið öðruvísi þegar fyrsta uppkasti var skilað inn. Og talandi um það, þá komst tobbalicious yfir það uppkast eftir eftirgrennslan í undirheimum auglýsingastofa klakans. Ég er ekki alveg viss um þetta:

No comments:

Post a Comment