July 19, 2007

Brottför

Nú líður að því að ég endurnýja kynni mín við Bidé-menningu skEvrópu. Ekkert jafn hressandi og setjast á bidéinn snemma á köldum sumarmorgnum skSuður-Evrópu... kemur deginum á stað að skvetta köldu vatni á kinnarnar til að koma sér á stað. Mmmmm mmmmm mmmmm... það er betra núna eftir að ég fattaði hvernig á að nota bidéinn. Á Portúgal í gamla daga notaði ég hann sem öskubakka þegar ég sat á klósettinu. Líka til að bleyta upp í tannburstanum þegar ég multitaskaði á klósettinu. Ungur og vitlaus! Ha ha ha.

Mér finnst óþægilegt þegar Voelli Saeti(tm) stoppar fólk í sturtu í sundi og bendir fólki á klofið á mér. Hvað gengur honum til? Af hverju þarf hann líka alltaf að bæta við: "Sérðu þriðju geirvörtuna á þessum!"

No comments:

Post a Comment