March 28, 2007

Hálfur maður?

Hef ekki getað bloggað vegna anna. Búinn að plokka annað hvert hár af öllum líkama mínum. Mér finnst breytingin ekkert rosaleg en finn fyrir minni vindmótstöðu í verstu kviðunum. Þetta kalla ég að lifa... og læra í leiðinni.

No comments:

Post a Comment