September 17, 2007
Blöðruhálskirtillinn
Var rétt í þessu að gera mér grein fyrir því að hægt er að syngja "Ég er kirtillinn. Ég er blöðruhálskirtillinn. Ég er blöðruuu-háááls-kiiiirtiiiillinn" við Sting lagið "Englishman In New York."
Er hægt að byrja mánudag betur?
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment