March 7, 2006

Gleymdi einu

Ég veit það eru sumir sem nenna ekki að lesa langar færslur frá mér svo hér kemur ein stutt. Það er skemmtilegur lítill bæklingur sem fylgir Fréttablaðinu í dag. Þar segir að þvagleka megi meðhöndla. Jæja, skít má líka handleika en mér dettur ekki í hug að gera það.

Farinn að þrífa á mér hendurnar. Mér finnast þær skítugar.

No comments:

Post a Comment