Hvert fór áhuginn?
Í september leit þetta allt mjög vel út. Sá fram á að klára skólann og jafnvel sækja dansnámskeið til að eyða tímanum. Nú lítur það allt öðruvísi út. Kem mér ekki til þess að læra og dansáhuginn hvarf með sækóanum. Til útskýringar þá er sækói þriggja metra hátt þríhöfða skrímsli sem hefur andlit og raddir einars arnars, davide byrne og gaursins úr scissor sisters. Brrrrrrr.... Hrollur.
Annars er það helst af sækóa að frétta að ég ligg helst undir grun að vera hann. Lögreglu beggja vegna hafs vil ég þakka viðleitni. Hún er engin og er það örlítið ofar mínum væntingum.
Ef einhver hefur eitthvað hresst að segja þá væri það velkomið.
No comments:
Post a Comment