December 9, 2006

Er þetta skúbb ársins?

Já félagar. Sambönd mín í plötuheiminum hafa látið mér í hendur plötu sem ekki er að finna í plötutíðindum. En eigulegur gripur hér á ferð!

Hvern hefði grunað að honum væri svo margt til lista lagt?

Umslagið lítur svona út:


Og hér má heyra auglýsinguna sem ætti að fara í loftið næsta miðvikudag ef mínar heimildir eru traustar.

Kópajól!

No comments:

Post a Comment