jæja krakkar mínir
Undirbúningur fyrir ammæli stendur nú sem hæst. Það hefur vantað að fólk sendi mér inn lög til þess að syngja með hljónstinni. Hún þarf tíma til að æfa sig og þess vegna væri gott að heyra frá ykkur með lög!
Annars hefur þema verið valið. Þemað er hlýrabolir. Þeir eru einmitt vanmetnasta tískufyrirbæri sögunnar.
Svo, senda póst á tobbik(hjá)gmail.com með laginu sem þú ætlar að syngja og kaupa hlýra eða dusta rykið af gamla hlýranum sem legið hefur inni í skáp.
No comments:
Post a Comment