April 10, 2007

Áróðurinn heldur áfram!

Ég er mikill áhugamaður um álfabikar og fann þetta skemmtilega kennslumyndband á netinu. Ég kýs að kalla það: "Það sem þú þorðir ekki að biðja kærustuna um að sýna þér." Þetta myndband er á skspænsku og kannski fáir sem ná hvað hún er að segja. Það er allt í lagi. Í stuttu máli er hún eitthvað að tala um tengslanet, launamisrétti og prjónaskap. Njótið:

No comments:

Post a Comment