May 9, 2003

Mér datt svolítið í hug

Finnst einhverjum öðrum svolítið skrítið að Davíð Oddsson forsætisráðherra fær að gista einhverja daga í sumarhúsi forsætisráðherra Ítalíu á Sardiníu og nokkrum mánuðum seinna er skrifað undir samninga upp á fleiri milljarða við ítalskt fyrirtæki?

No comments:

Post a Comment