Ánægður án tölvu!!
Ótrúlegt hvað maður getur notað tímann í að læra þegar maður hefur enga tölvu. Kannski að ég nái að læra fyrir próf?
Samt verð ég að viðurkenna að það er íþrótt hér á skÍtalíu... hún hefur með bíla að gera en ekki að keyra þá. Hef nefnilega komist að því að það þarf einungis þrjá menn til þess að velta Smart bíl og/eða Fiat Panda. Sagan verður að koma seinna. Heyrumst.
No comments:
Post a Comment