March 3, 2005

Heimilisfang og simanumer...

Thar sem eg veit ekki hverjir hafa thau..

Sim: +39 349 6744 095

Heimilisfangid er svo:

Via Oberdan 6
c/o Giovanetti
40126 Bologna
Italia

Nu geta allir sent mer post og sms. I tonnatali. Annars er thad ad fretta ad tolvan min kom loksins. Nu er ad bida eftir ad eg nai sambylingunum i raftaekjaverslun til thess ad kaupa thradlaust. Annars gengur netid ekki.

Helviti skemmtileg ammaelisveisla annars a thridjudag. Sios sem er itali af griskum uppruna atti ammaeli og honum til heidurs drukkum vid allt thad afengi sem vid komum hondum yfir. Endudum svo kvoldid med thvi ad hnakkrifast vid einhverja araba yfir god knows what the fuck. Einhverjum blindum var hotad likamsmeidingum og eitthvad thadan af verra. Godur endir a godri drykkju... nei eg meina ammaelisveislu.

Kuldakastid sem gengur yfir skItaliu aetlar ekki ad lata undan og hitastigid er thvi alla daga rett undir eda yfir frostmarki. Sem thydir ad thad er skitkalt uti og jafnvel kaldara inni. En sokum mikillar karlmennsku hef eg akvedid ad vera alltaf i stuttbuxum til ad undirstrika tha stadreynd ad "heima tha kollum vid thetta mallorkavedur, skitalinn thinn!"

Eda tha eg dansa til ad halda a mer hita.

Kaerustunni thakka eg enn og aftur ljodin sem halda mer heilbrigdum a gedi. An ljodanna thinna vaeri eg ekkert.

No comments:

Post a Comment