Bosnia
erum nu a ferdalagi um fyrrverandi Jugoslaviu. Byrjudum a Bosniu (thad verda myndir) og forum svo til Kroatiu, Split. Nu erum vid aftur komnir til Bosniu, nanar tiltekid tha erum vid i Mostar. Fallegur baer en thad setur svolitinn svip a baeinn ad hann er allur sundurskotinn og fridargaeslulidar sem eru uti um allt. A morgun forum vid svo til Sarajevo og aetlum ad vera tvo daga thar. Sidan er ferdinni heitid til Zagreb og svo erum vid ekki bunir ad akveda hvort vid forum til Ljubljana i Sloveniu eda tha til Bukarest i Rumeniu. Ferdasagan verdur ad koma seinna med myndum.
Austur-Evropa bidur ad heilsa. ??????
No comments:
Post a Comment