March 29, 2005

Kukastadur daudans!

Kominn ur odru ferdalagi... nu a kukastad daudans. Riccione er litill stadur vid adriahafid sem gengur ut a eitt: Diskotek og aftur diskotek. Thangad aetla eg aldrei aftur! EN endilega kikid thangad..

Einn dagur i Bologna og svo fer eg a morgun til Padova til thess ad horfa a islenska landslidid verda rasskellt af varalidi skitala. En god og gild astaeda til thess ad drekka bjor og vera med skrilslaeti. Eg hlakka svo til!!!

Vorid er komid og farid ad hitna uti og inni, ekkert hraedilegt enn. Eg er samt stadradinn i thvi ad vera alltaf nakinn thegar hitinn er farinn ad nalgast 25 gradur. Ef sambylingunum likar thad ekki tha er thad theirra vandamal.

Annars er thad ad fretta af jappanum og hommanum ad theim kemur lika thetta vel saman. Samt fer thad svolitid i taugarnar a mer ad homminn vill alltaf vera ad fadma okkur stràkana. Einhver ryksugadi og allir verda ad fadmast!!! Nema stelpan sem byr med okkur... hun faer aldrei ad vera med... mer lidur illa fyrir hennar hond. Sà kynhneigdi Sam utilokar hana alltaf.. "Nei Kjara! Bara strakarnir!! Thu matt naest."

Skapar illindi ad lokum. Eg fly bara heimilid a medan. Aesispennandi lif utlendingsins à skitaliu hefur upp à eftirfarandi ad bjoda: Klipping, almenningsgardur til ad laera og svo kannski madur veit aldrei nema thad gaeti gerst ad....

...nenni ekki ad spa i meiru.

Blindur ad reyna vid stelpur i flottamannabudum!!!!! No shame!!

No comments:

Post a Comment