November 28, 2005

Ég á ekki til orð...

Hef ekki náð mér eftir þessa sviðsframkomu Steinunnar Kamillu á laugardaginn. Hallaði mér að móður minni og bróður sem sátu í sófanum með mér og náði ekki öðru en að hvísla að þeim: "... hún er ekki í neinum brjóstahaldara..." Svo leið yfir mig.

Farinn að vinna í fiski á Seyðisfirði þangað til eftir jól... heyrumst ef ég finn heitt svæði þarna í miðbæ Seyðisfjarðar..

No comments:

Post a Comment