November 18, 2005

Meira um nöfn

Ef Már gengur.
Ef Hörður gengur.
Af hverju þá ekki Hár Svörður?

Mér finnst þetta mismunun. Eins og þó það sé ekki alveg eins eða rétt skrifað þá finnst mér engin munur á Jakobínu og Stanbínu. Þá öðlast líka setningin: "Ég er með Stanbínu" miklu skemmtilegri merkingu.

No comments:

Post a Comment