Fyrsta sem þarf er túss, skæri, skósverta, meik, extra-tyggjó og ást.
Ekki gleyma mandarínunni!!!
Svo teiknum við inn hárið.
Smá meik til að fá lit í kinnarnar.
Augunum er komið fyrir og skorið út fyrir munni.
Tönnum komið fyrir og augnabrúnir teiknaðar á.
Augasteinarnir!!!
Örlítið meira meik.
Varalitur settur á...
Og svo meikað yfir allt saman.
Hárinu greitt og örlítið meira meik og VOILÁ!

No comments:
Post a Comment