January 30, 2006

Fær mig til þess að hugsa...

Rakst á þessa frétt á guardian. Ef þú nennir ekki að lesa þetta þá er hér smá úrdráttur:

"They do not know precisely what happened, but the Israeli army later said Aya was behaving in a suspicious manner reminiscent of a terrorist - she got too close to the border fence - and so a soldier fired several bullets into the child, hitting her in the neck and blowing open her stomach.

Aya was the second child killed by the Israeli army last week. Soldiers near Ramallah shot 13-year-old Munadel Abu Aaalia in the back as he walked along a road reserved for Jewish settlers with two friends. The army said the boys planned to throw rocks at Israeli cars, which the military defines as terrorism."


Sumt fær mig til að fyllast viðbjóði. Það að skjóta níu ára stúlku... ekki bara að skjóta hana, heldur láta kúlum rigna yfir hana er eitt af því. Það að skilgreina steinakast 13 ára drengja sem hryðjuverk og nægilega ástæðu til þess að skjóta á þá gerir það líka. Það versta fannst mér samt að hafa ekkert séð eða heyrt um þetta í fréttum hér og hugsaði með mér: "getur það verið?"

Svo ég emblaði nafnið á henni. Niðurstöður þess: 0. En þeir hafa sagt frá drápi á þrettán ára dreng, ekki satt? Sjáum til hvað nafnið hans gefur: 0. Svo það þykir greinilega ekki merkilegt þegar börn eru myrt. 9 og 13 ára "hryðjuverkamenn".

Svo finnst mér gott að vita að þetta er talið mikilvægara.

Er það ég eða heimurinn sem er skrýtinn?

No comments:

Post a Comment