February 14, 2006

Helgin...

Föstudagur með fyrrverandi ritstjóra Fókuss. Tókst að græta eina stelpu, gera aðra öskuvonda út í mig, borða tvo nonna og detta svo á leiðinni heim.

Laugardag fagnaði ég með Guðnýju og restinni af fjölskyldunni 50 ára ammmmmæli hennar. Guðnýjar ekki fjölskyldunnar. Hápunktur þegar ég og dannilíuz bróðir tókum fyrir hana Mamma, ertu vakandi mamma mín, Ég skal mála allan heiminn elsku mamma og svo þjóðsönginn í lokin. Eftir það fór bollan að síga í.

Sunnudagur og mánudagur hafa farið í það að ná upp fyrra þreki.

No comments:

Post a Comment