Vel mælt og drengilega
Ég skrifaði einhvern póst um daginn um Katrínu Ú. Eftir að hafa lesið þetta: Hvað þýða? þá held ég að ég láti þetta nafn vera. Mér finnst merking nafnsins nógu mikið grín. Það væri kannski viturlegt að foreldrar myndu gá að því hver merking nafna er áður en skírt er.
No comments:
Post a Comment