May 2, 2006

Leiðrétting

Ég finn mig knúinn til þess að leiðrétta misskilning sem komið hefur upp vegna frétta síðustu daga í fjölmiðlum. Ég og bubbi erum ekki búnir að opinbera eitt né neitt. Við erum einungis góðir vinir.

No comments:

Post a Comment