May 9, 2006

Nei ég er ekki að læra fyrir fokking próf.

Ég hef spurt góðan vin minn Friðgeir G. Sigurðsson um það hvort hann væri ekki til að vera með smá horn hérna inni eins og einu sinni í viku. Þetta lítur mjög vel út og samningaviðræður langt komnar. Jafnvel að við gætum fengið fyrsta innslagið af "Friðgeir er vinur minn!"



Friðgeir, sem er kannski betur þekktur sem leigubílstjóri á númer 142 hjá Bæjarleiðum, mun þar syngja gamla íslenska slagara sem flest okkar ættu að kannast við. Ert þú tilbúinn í Friðgeir?

No comments:

Post a Comment