June 29, 2006

Svolítið latur... ég veit.

Eftir hér um bil 30 ár geri ég mér grein fyrir því að það er auðveldara fyrir mig að kúka ef ég lyfti aðeins upp vinstri höndinni. Skrítið.

Gríptu nú vísa og líttu á þetta:

Kúúúúúúúl

Meira kúl

Þriðja kúl

Einhver bað um framhald af ferðasögunni. Bara þetta: Þýskir nýpönkarar sem eru það miklir pönkarar að þeir fljúga bara með lággjaldaflugfélögum! Eru fastir einhvers staðar á milli þess að vera pönk og goth. Of pönk fyrir goth og of goth fyrir pönk. Ætli þeir séu lagðir í einelti?

Keyptu nú vörur og vertu vinsælastur í vinahópnum. Það vilja miklu fleiri strákar og stelpur sofa hjá þér í þessum bolum. Það stendur á vísindavefnum og ekki lýgur hann.

No comments:

Post a Comment