July 26, 2003



Laugardagar eru algjörlega til þess fallnir að slappa af. Eins og sést á myndinni þá er ég þarna búinn að skutla Deezu í vinnuna og er svona að spá í því hvað ég get tekið mér næst fyrir hendur. Semja ljóð, elda smá pasta eða bara slappa af. Það getur enginn sagt að það sé ekki erfitt að vera karlmaður. Ákvarðanir, ákvarðanir. Hvað getur maður gert? Það besta er samt að vera ánægður með sjálfan sig, MMMMMMMMMMhhhh!, það er gott að vera til og ég er YNDISLEG manneskja.

Lenti samt nákvæmlega í þessu atriði um daginn. Helvítis eitraða kaffi.

No comments:

Post a Comment