veit ég lofaði því að blogga á laugardaginn. Bara nennti því ekki. Mér fannst miklu viturlegra að hórast með Völundi niður í bæ og stara beint í sólina þangað til sú litla sjón sem ég hef var algjörlega farinn og andlitið orðið vel rautt. Deeza segir að ég hafi "brunnið" en ég hef bara eitt við hana að segja, þú getur bara sjálf verið "brunnin".
Orðinn þokkalegasta selebb núna, B&B ætlar víst að birta þessi skrif mín um það hvað ég aðhefst í frístundum. Þokkalega sem ég á eftir að fá að ríða út á það. Þokkalega. "I´m so fucking famous maður!"
Farinn að vinna. Þýðir ekki að slóra svona á mánudegi.
No comments:
Post a Comment