May 24, 2005

Haldið heim á leið

Þetta er búið að vera gaman. En nú er komið að því að pabbi (ég veit þið kallið mig það) komi sér heim. Ég ætla að fljúga út þann 31. maí. Mun stoppa í fyrsta skipti á ævinni í þjóðverjalandi. Svo... ef einhver vill kveðja mig eða kýla mig bless þá væru næstu dagar góðir til þess. Ég elska ykkur. En mig samt meira. Nema þann sem keypti bolinn. Hann elska ég mest af öllum.

Bologna!!!! Here I freakin´come!!!!!!

No comments:

Post a Comment