May 26, 2005

Liverpool

Eitt skemmtilegasta kvöld sem ég hef upplifað. Andskotinn hafi það hvað ég var búinn að gefast upp í hálfleik. En svo unnum við bara! Hvern hefði grunað það? Ekki mig. En þetta sagði ég, Grikkir verða evrópumeistarar og Liverpool verða evrópumeistarar. Bæði gekk eftir. Nú ætla ég að segja.... ég verð ríkur og frægur... .... .... það er ekkert að gerast.... bíða ... kannski aðeins lengur ... nei ... fokkitt ... farinn í sturtu að bíða eftir því ...

No comments:

Post a Comment