April 11, 2006

Langt í ammæli... en ég er samt að plana.

Ég er örlítið farinn að spá í stór... stórammælið sem haldið verður uppá í desember. Allir að taka frá 25-28 des. Það sem er víst er að það verður boðið upp á "Live-Karaokí!" Þitt tækifæri að vera rokk-, popp- eða fyllibytta. Búinn að komast að samkomulagi við dannilíuz bróður um að hann spili og vonandi fæ ég einhverja skítuga unglingavini hans til að fylla upp í restina af bandinu.

Vandamálið er þema. Ég er með nokkur í kollinum. Andsk... að geta ekki gert upp hug minn. Búinn að koma þeim niður í fjögur en get ómögulega gert upp við mig hvert þeirra ég eigi að velja:

1)Hlýrapartý! Leðurbuxur eru þá optional. Bara eins og með súbarú-impresu og spoiler, án hans ertu alveg töff á preeeeeeeeesunni en þú FOKKING ROKKAR BIG TIME HEIM UM HVERJA HELGI MEÐ KELLINGU með spoilerinn!
2)Búðarstarfsmannapartý! Þar sem ég virðist alltaf finna mér vinnur í stórmörkuðum.
3)Hjólreiðapartý! Hvað er ekki sexý við þröngan spandexgalla og reiðhjólahjálm?
4)Jesúparý! I´m sharing my special day with my bestest buddy!

No comments:

Post a Comment