April 6, 2006

Páskaföndurhorn Tobba!

Jæja krakkar! Það er góður og gamall siður að mála egg á páskunum. Það ætlum við einmitt að gera núna.

Í fyrsta lagi þurfum við: egg, kennaratyggjó, hníf, 3 meikblýanta, 3 gerðir af meiki, stóran meikbursta, ostsneið og örlítið lím.

Svo er það eggið sjálft:

Smá svona meikpúður til að fá lit í kinnarnar:

Teiknum munninn á:

Augasteinarnir og augabrúnirnar settar á:

Augun blá svo megi hún sjá!

Hárinu komið vel fyrir og um að gera að passa upp á skiptinguna í miðju:

Smá páskasnjó til að komast í alvöru stemningu og voilá!


Nú getur fjölskyldan notið páskanna með gleði í hjarta og fallega skreytt páskaegg.

Ein Teyknymind til að fagna páskum líka: Páskapartý!!!

No comments:

Post a Comment