April 18, 2006

Nýtt útlit. Nýir tímar.

Var ekki kominn tími á að ég myndi breyta aðeins til? Mér fannst það. Ég ætla að tileinka þessum breytingum bólunni sem ég búinn að vera með í nefinu í sex mánuði. Ef einhver vill þá get ég alveg fengið dannilíuz til þess að taka mynd af henni. En ég finn litla strauma. Mjög litla.

Ef ég væri nú bara svona duglegur að taka mig til og breyta til í lífinu sjálfu. Sé það ekki gerast á næstunni svo vil látum þessar breytingar á síðunni nægja.

No comments:

Post a Comment