September 25, 2003

Mín alþjóðlega klíka skiptinema hefur dregið mig út til þess að varpa einhverju sem líkist matardisk í átt að annarri manneskju. Sá hinn sami grípur og varpar svo frá sér disknum til einhvers annars. Mun athæfið kallast "Frísbí". Dæmi nú hver fyrir sig hvort þetta sé sá hluti alþjóðavæðingarinnar sem leggi þetta hreina og óspillta himnaríki í rúst?

Íslandi allt! Út með "frííííísbííí".

No comments:

Post a Comment