Jólin
Guðný hringdi í mig þar sem hún hafði áhyggjur af því að ég myndi vera einn um jólin. Hún er víst að vinna. Það er kominn tími til þess að ég læri að gera einhvern svona jólamat svo ég held ég haldi upp á jólin einn þetta árið. Byggir karakter.
No comments:
Post a Comment