October 23, 2005

Skaphundurinn móðir mín

Ég á í mestu erfiðleikum með að halda uppi samræðum við móður mína. Hún er skaphundur og missir stjórn á skapinu við minnsta tækifæri. Tvö dæmi þar sem við sátum í gær og horfðum á fréttir. Annað hafði með presta að gera og hitt bróður minn. Þetta með prestana var þannig að hún spurði mig hvort það væri ekki hægt að fá hvaða prest sem er til þess að skríra eða gifta eða hvað það nú er og ég segi við hana "þetta er eins og hórurnar, selur sig hæstbjóðanda" og guðný tryllist. Skapið. Þetta með bróður minn var þannig að hún var eitthvað að velta því fyrir sér á hvaða tónleikum bróður minn væri. Hún missti aftur stjórn á skapinu þegar ég minntist á að hann og vinir hans væru að sjúga typpi til þess að komast inn á tónleika. Ég held hún þurfi á skapstjórnun að halda. Ætli það sé svona MBL nám uppi í háskóla?

No comments:

Post a Comment