Símanúmer í húsi
Fékk símanúmerið frá stúlkunni sem ég varð yfir mig ástfanginn í Mílanó. Nú er að reyna að sannfæra hana um það að ég sé ekki geðveikur. Hún veit nefnilega ekki að ég sé með númerið. Ég ætla samt að senda henni skilaboð. Maður verður að fylgja hjartanu.
No comments:
Post a Comment