December 5, 2002

Þá er komið að tobba. lagði líf og limi í hættu í dag. fór í fyrsta lagi út í þetta ógeðsveður auk þess sem ég setti upp síðuna hjá jo-vicious félaga mínum hér á blogginu. Eftir 6 tíma baráttu hafði ég helvítis HTMLið undir og get hér með talið mig vera HTMLglímukóng Íslands. Mikill sigur manna á tölvum hefur átt sér stað og ættu allir þeir sem mig þekkja að fyllast lotningu, hengja mynd af mér upp á vegg hjá sér og hylla kónginn. Hver er konungur internetsins???? Jú það er tobbalicious sem er konungur internetsins

No comments:

Post a Comment