December 6, 2002

Stúdentagardar hafa miskunað sig yfir mig og ætla að veita mér íbúð sem allra fyrst. Tobbalicious er númer eitt á biðlista og gæti fengið íbúð ef engin sex barna einfætt móðir frá Trékyllisvík treður sér fremst á lista. Ekkert nema góðar fréttir sem koma í dag. Erfitt að ver fúll út í allt og alla á svona góðum degi. Jo-vicious komin með vinnu og tobbalicious nálgast miðbæinn með hverjum deginum.

No comments:

Post a Comment