December 4, 2002

Kominn aftur eftir smá hvíld. Ég held ég hati daysleeper... reyndar myndi ég hata allt það sem nefnir plötuna sína eve alice.. væmnara verður það ekki. ásamt því að lögin þeirra virðast einhvern líða áfram og árfam og áfram og áfram og áfram. Það að einhver fyrir utan stúlkur á aldrinum 16-22 hlusti á þetta "að því að Sverrir Bergmann er svo ógeðslega sætur" er mér óskiljanlegt. Vona að þeir endi ferilinn í hræðilegu hljóðprufuslysi. Annars er það helst að próftími er hafinn svo það er best að byrja að lesa...HA HA HA HA HA.. meeeen hvað ég er fyndinn. Stay black

No comments:

Post a Comment