June 12, 2003

Enn að drepast úr samviskubiti yfir því að hafa misst Stjána um helgina. Samdi því þetta ljóð til hennar:

Stjáni érr svo sorrí
ó ó ó ó ó
mig langaði bara að prófa
ó ó ó ó ó
mig skorti bara kraft
því ég var svo mikið að dingla mér.

Vona að ljóðið hitti í mark og Stjáni fyrirgefi mér.
Sorrí Stjáni minn, veit núna að maður á ekki að vera að stunda leikfimi eftir klukkan eitt á nóttu.

No comments:

Post a Comment