June 30, 2003

Til þeirrar sem ég á ekki skilið.

Án þín ég sé ei lengur sólarljósið bjarta
sinni fegurð skarta.
Án þín ég gleðst ei þó að vorið skrýði skóg og mó.
Það anga engin blóm
og engin stjarna skín,
og allt er auðn og tóm
án þín.

No comments:

Post a Comment