February 15, 2004

FOkk

Bloggaði helling en íslensku stafirnir duttu út svo ég sagði Fokkitt. Þið fáið sem sagt ekki að lesa um ævintýri helgarinnar. Tapaði þó húfunni, röddinni og ærunni á föstudag. Til hamingju með ammælið mamma!

No comments:

Post a Comment