Ég kayfti mér talva!
Veit ekki af hverju ég vil endilega koma mér í meiri fjárhagsvandræði. Keypti mér tölvu í gær. Nú hefst vandamálið við að koma henni í gagnið. Stúdentagarðarnir vilja ekki hleypa mér inn á netið nema tvisvar á dag svo mér sýnist að næstu dögum verði eytt í það að hringja í skrifstofu þeirra. Gleði. En styttist þá í að maður bloggi kannski.
No comments:
Post a Comment