Soldil vinna núna
Hægist á þessu fram að miðvikudegi þar sem ég eyði öllum mínum kröftum í vinnu. Vildi samt bara koma þökkum til stúlkunnar sem hélt í höndina á mér fyrir utan Sirkus. Mér fannst það mjög heimilislegt. Völundur fær svo þakkir fyrir einn besta laugardag sem ég hef upplifað.
Uppskriftin er svona:
6 bjórar.
2 klst. af fótbolta.
2 klst. af klámi.
Grill.
Kjöt.
Poki af pistasíu-hnetum.
Pakki af sígarettum.
Kaffi.
Ferð í Kringluna.
Bar niður í bæ.
Ef allir laugardagar væru bara svona.
No comments:
Post a Comment