Tilbúinn í daginn
Það er mánudagur. Hitti manneskju um helgina sem spurði mig hvar ég hefði verið. Hafði ekki séð mig í tvo mánuði og hélt kannski að ég væri dauður. Ég svaraði að bragði að því miður hefði ég óvart þurft að fara í fangelsi og því ekki getað haft samband við hana.
Svo var hringt í mig úr öðru útibúi búðarinnar. Komst þá að því að engin biður þig um að vinna fyrir sig ef þú segist fullur. Það tekur bara við þögn hinu megin á línunni.
No comments:
Post a Comment