May 2, 2004

Sunnudagur....

Ég þarf að vinna. Jei!

Var uppfullur af hugmyndum í gær í vinnunni en gleymdi þeim öllum. Athyglisbresturinn. Ætlaði samt að biðja allar stelpurnar sem lesa þetta blogg fyrirgefningar. Búinn að vera svolítið leiðinlegur í ykkar garð. Þessar línur eru því fyrir allar sætu stelpurnar sem lesa þetta blogg:

You're the meaning in my life
You're the inspiration
You bring feeling to my life
You're the inspiration
Wanna have you near me
I wanna have you hear me saying
"No one needs you more than I need you"

No comments:

Post a Comment