January 12, 2005

Ákveðið

Ég er að fara út eftir þrjár vikur. Það er að segja ef ég finn flug. Allt annað er nokkurn veginn ljóst. Nema hvað ég þarf að selja:
örbylgjuofn
gasgrill
sjónvarp
tölvuskjá
rúm
sófa
og kannski eitthvað annað.

No comments:

Post a Comment