Kveðjukvöld
Það er komið á hreint að klukkan níu á laugardagskvöld verður haldin svokölluð kveðjuveisla. Á Kúltúra. Ef einhver hefur áhuga á að kveðja mig. Þá vil ég endilega fá að sjá ykkur. Og fleiri með. Bara mæta, drekka og vera glaður. Eða glöð ef þú sveiflast í þá áttina.
Ég græt mig reyndar í svefn á hverju kvöldi yfir því að kærasta mín, sem ég er svooooooooooo ástfanginn af komist ekki. En hún kemur bara næst.
Svo. Laugardagur tekinn frá í dans, gleði og bróður hennar.
No comments:
Post a Comment